Starfsfólk VÍB

Starfsmenn VÍB búa yfir fjölbreyttri menntun og þekkingu á fjármálamarkaði.

Við erum til húsa í Hagasmára 3 í Kópavogi og er opið frá 9:00-16:00 alla virka daga. Þar að auki er hægt að fá upplýsingar um þjónustu VÍB í öllum útibúum Íslandsbanka.

Hægt er að bóka tíma hjá VÍB í síma 440-4900 eða með tölvupósti á vib@vib.is, panta ráðgjöf á vefnum eða hafa samband við okkur á Facebook og Twitter.