Í fréttum frá Greiningu er leitast við að draga fram mikilvægustu fréttir á mörkuðum og leggja mat á þýðingu þeirra eftir því sem efni og aðstæður þykja gefa tilefni til.

Breyttir kraftar á gjaldeyrismarkaði árið 2017

​Minni viðskiptaafgangur, aukin erlend fjárfesting lífeyrissjóða og annarra fjárfesta, og breytt gjaldeyrisflæði tengt viðskiptabönkum er meðal helstu skýringa á því hvers vegna gengi krónu var nánast óbreytt á síðasta ári eftir mikla styrkingu árið áður þrátt fyrir að verulega drægi úr gjaldeyriskaupum Seðlabankans á milli ára.

Peningastefnunefnd: Dúfurnar koma að utan

​Utanaðkomandi nefndarmenn í peningastefnunefnd Seðlabankans voru heldur hallari undir lækkun stýrivaxta á síðasta ári en þeir nefndarmenn sem starfa innan bankans.
Fyrirvari vegna efnis frá greiningu

Efni frá Greiningu er unnið af starfsmönnum Greiningardeildar Íslandsbanka. Fyrirvara vegna efnis frá Greiningu má finna hér.