Í fréttum frá Greiningu er leitast við að draga fram mikilvægustu fréttir á mörkuðum og leggja mat á þýðingu þeirra eftir því sem efni og aðstæður þykja gefa tilefni til.

Spáum 0,3% hækkun neysluverðs í október

Við spáum því að vísitala neysluverðs (VNV) hækki um 0,3% í október frá fyrri mánuði. Miðað við þá spá eykst verðbólga úr 1,4% í 1,7% í september.

Spáum óbreyttum stýrivöxtum 4. október

Við spáum óbreyttum stýrivöxtum við næstu vaxtaákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans, en ákvörðunin verður kynnt þann 4. október nk.

Verðbólga hjaðnar í ágúst

Lítil hækkun íbúðaverðs og óvenju lítil áhrif útsöluloka eru stærstu ástæður þess að vísitala neysluverðs hækkaði minna í ágústmánuði en vænta mátti.
Fyrirvari vegna efnis frá greiningu

Efni frá Greiningu er unnið af starfsmönnum Greiningardeildar Íslandsbanka. Fyrirvara vegna efnis frá Greiningu má finna hér.