Í fréttum frá Greiningu er leitast við að draga fram mikilvægustu fréttir á mörkuðum og leggja mat á þýðingu þeirra eftir því sem efni og aðstæður þykja gefa tilefni til.

Er að hægja á einkaneysluvexti?

​Helstu hagvísar sem gefa tóninn varðandi þróun einkaneyslu benda til þess að dregið hafi úr vexti hennar á öðrum ársfjórðungi.

Væntingar neytenda dempast

Konur og eldri aldurshópar eru talsvert svartsýnni skv. væntingarvísitölu Gallup að þessu sinni.

Uppfærð þjóðhagsspá 2018-2020

Eftir allhraðan hagvöxt um miðbik áratugarins er tekið að líða á hagsveifluna. Dregið hefur úr hagvexti og aflgjafar vaxtar eru í vaxandi mæli heimilin og hið opinbera fremur en aukin umsvif fyrirtækja.
Fyrirvari vegna efnis frá greiningu

Efni frá Greiningu er unnið af starfsmönnum Greiningardeildar Íslandsbanka. Fyrirvara vegna efnis frá Greiningu má finna hér.