Fjármál við starfslok

Fræðslufundur VÍB um mikilvæg atriði til að hafa á hreinu áður en við hættum að vinna.

Meðal þess sem rætt er um er:

Hvenær á að hefja töku lífeyris?
Hvernig eru greiðslur og skerðingar Tryggingastofnunar?
Hvað ef mig langar að halda áfram að vinna eftir 67 ára aldur?
Hvernig ætti ég að taka út séreignarsparnaðinn minn?
Hvað þarf ég að vita varðandi skattkerfið?
Hvaða áhrif hefur ávöxtun sparifjár?

Erindi flytur Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri fræðslu og viðskiptaþróunar VÍB.


Upplýsingar

  • 28. mars 2014
  • NaN mín NaN sek