VÍB - Fjárfest í fræðslu

Upptaka frá fundi í fundaröðinni "Tölum saman um þjónustu" þar sem Björn Berg, fræðslustjóri VÍB og Íslandsbanka talaði um fræðslustarf VÍB.

VÍB er eignarstýringarþjónusta Íslandsbanka. Þar innandyra er rekin eitt öflugasta fræðslustarf landsins þar sem áherslan er á einfalda og ókeypis fræðslu um fjármál og efnahagsmál. Fundir VÍB hafa verið vel sóttir og áhorf á upptökur eru fleiri með hverjum degi.

  • Framsögumaður: Björn Berg Gunnarsson, fræðslustjóri Íslandsbanka
  • Umræðustjóri: Andrés Jónsson, almannatengill
Kynntu þér fleiri fundi í röðinni

Upplýsingar

  • 12. nóvember 2015
  • NaN mín NaN sek