Samkeppnishæfni Íslands 2014

Fundur VÍB og Viðskiptaráð Íslands um samkeppnishæfni Íslands. Niðurstöður úttektar IMD á samkeppnishæfni Íslands voru kynntar og ræddar.

Opnunarerindi: Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra.
Niðurstaða úttektar: Björn Brynjúlfur Björnsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands
Um samkeppnishæfni Íslands: Hrafn Árnason, forstöðumaður stýringar eigna hjá Íslandssjóðum

Pallborðsumræður:

  • Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar
  • Katrín Olga Jóhannesdóttir, stjórnarformaður Já
  • Frosti Ólafsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands
  • Sigríður Benediktsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs Seðlabanka Íslands

Fundarstjóri: Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri fræðslu og viðskiptaþróunar VÍB

Upplýsingar

  • 22. maí 2014
  • NaN mín NaN sek