Arðsemi orkuútflutnings

Fundur VÍB um arðsemi orkuútflutnings.

Fundinn opnaði Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðarráðherra og framsögumaður var Ola Borten Moe, fyrrverandi orkumálaráðherra Noregs.

Í pallborði voru, auk Ola Borten Moe og Ragnheiðar þeir Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar og Ketill Sigurjónsson, framkvæmdastjóri Askja Energy Partners.

Fundarstjóri var Elín Jónsdóttir, framkvæmdastjóri VÍB og Hjörtur Þór Steindórsson, forstöðumaður í orkuteymi Íslandsbanka, stýrði pallborðsumræðum.

Viltu fá boð á fleiri fundi VÍB? Sendu okkur póst á vib@vib.is.

Upplýsingar

  • 10. september 2014
  • NaN mín NaN sek