Staðan á erlendum mörkuðum

Upptaka frá fundi VÍB um stöðu erlendra markaða. Erindi fluttu Vignir Þór Sverrisson, fjárfestingastjóri hjá VÍB og Gísli Halldórsson, hlutabréfasérfræðingur hjá eigna- og lífeyrisþjónustu VÍB.

VÍB veitir ráðgjöf og upplýsingar um erlenda markaði í síma 440-4900 og á vib@vib.is, en VÍB er m.a. í samstarfi við Vanguard, DnB og Blackrock um stýringu erlendra eigna.

Upplýsingar

  • 04. mars 2015
  • NaN mín NaN sek