Samkeppnishæfni Íslands 2016

Höfuðborgarsvæðið var þema fundar VÍB og Viðskiptaráðs Íslands um samkeppnishæfni Íslands 2016. Íslands færist upp um eitt sæti á lista IMD milli ára.

Meðal framsögumanna voru Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra, Ólöf Nordal, innanríkisráðherra og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri.

Niðurstöðurnar kynnti Björn Brynjúlfur Björnsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands.

Upplýsingar

  • 31. maí 2016
  • NaN mín NaN sek