Hlutabréfabólur

Haraldur Gunnarsson, viðskiptastjóri í fagfjárfestaþjónustu VÍB, rifjar upp nokkrar af áhugaverðustu hlutabréfabólum sögunnar. Hvað eiga þær sameiginlegt og hvernig komum við auga á þær áður en þær springa?

Meðal þess sem rætt verður um er:

  • Netbólan
  • Túlípanabólan í Hollandi
  • Missisippi bólan á 18. öld
  • Bandaríkin 1987
  • Japan
  • Ísland fyrir aldamót
  • Alþjóðlega efnahagshrunið 2008

Upplýsingar

  • 06. febrúar 2014
  • NaN mín NaN sek