Bókakvöld VÍB - Flash Boys

Bókin Flash Boys eftir Michael Lewis var til umræðu á fyrsta bókakvöldi VÍB.
VÍB hefur hvatt til lesturs fjármálabóka með þátttöku í landsátakinu Allir lesa. Á bókalista VÍB var mælt með þessari umdeildu og áhugaverðu bók og höfum við fengið góðan panel fólks til að ræða hana:

  • Elín Jónsdóttir, framkvæmdastjóri VÍB
  • Einar Oddsson, sem starfaði við hátíðniviðskipti í New York frá 2008 til 2015
  • Gísli Halldórsson, hlutabréfaráðgjafi hjá VÍB

Upplýsingar

  • 23. september 2015
  • NaN mín NaN sek