Bitcoin

VÍB hélt fræðslufund um rafmyntina Bitcoin. Sveinn Valfells, hagfræðingur og eðlisfræðingur, flutti framsögu og í panel sátu Martha Eiríksdóttir, fyrrum framkvæmdastjóri og stjórnarformaður Kreditkorts, 

Sverrir Þorvaldsson, framkvæmdastjóri áhættustýringar Íslandsbanka og Eyjólfur Guðmundsson, hagfræðingur CCP. Fundarstjóri var Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri fræðslu og viðskiptaþróunar VÍB.

Upplýsingar

  • 24. apríl 2014
  • NaN mín NaN sek