Hvað kostar að fara til tunglsins?

Fræðslufundur VÍB um fjármálahlið geimferða.
Erindi flytja Björn Berg Gunnarsson, fræðslustjóri VÍB og Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness.

Meðal þess sem rætt verður um er:

  • Hvers vegna höfum við ekki farið til tunglsins síðan 1972?
  • Hvernig eru fjármál NASA og ESA?
  • Hvað kostar að fara til tunglsins og Mars?
  • Hvert verður farið næst?
  • Hvers vegna eru einkaaðilar að blanda sér í geimferðaiðnaðinn?

Upplýsingar

  • 12. apríl 2016
  • NaN mín NaN sek