Umhverfi atvinnulífsins - Eru stjórnvöld með áætlun?

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, tók þátt í líflegum umræðum um stefnu ríkisstjórnarinnar fyrir atvinnulífið. Þátttakendur í pallborðsumræðum voru þau Margrét Guðmundsdóttir, forstjóri Icepharma, Úlfar Steindórsson, forstjóri Toyota á Íslandi og Svana Helen Björnsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins.

Fundinn setti Stefán Sigurðsson, framkvæmdastjóri VÍB og um fundarstjórn sá Þorbjörn Þórðarson.

Upplýsingar

  • 29. október 2013
  • NaN mín NaN sek