Ítarleg greining ársreikninga

Gagnlegt námskeið fyrir þá sem vilja nýta sér ársreikninga félaga til að gera sín eigin verðmöt.

Námskeiðið var haldið í framhaldi af grunnnámskeiðum í lestri ársreikninga og hentar þeim sem vilja kafa dýpra og kynna sér nánar verðmatsaðferðir.

Upplýsingar

  • 28. október 2013
  • NaN mín NaN sek