Hvernig byrja ég að fjárfesta

VÍB og Ungir fjárfestar héldu opna fundi um fjárfestingar sem yfir 2.500 manns melduðu sig á. Færri komust að en vildu og voru fundirnir haldnir fyrir fullu húsi í Háskólanum í Reykjavík og Háskólabíói.

Nánari upplýsingar um fjárfestingar má finna á www.vib.is og áhugasamir geta kynnt sér starfsemi Ungra fjárfesta á www.ungirfjarfestar.is.

Upplýsingar

  • 10. september 2015
  • NaN mín NaN sek