Síminn á markað

VÍB hélt fund með forsvarsmönnum Símans um fyrirhugað útboð og skráningu félagsins í Kauphöll.

Orri Hauksson, forstjóri Símans, kynnti félagið og tók þátt í panelumræðum undir stjórn Eddu Hermannsdóttur, samskiptastjóra VÍB og Íslandsbanka. Auk þeirra sátu í panel þau Alexander Jensen Hjálmarsson, formaður Ungra fjárfesta, Katrín Olga Jóhannesdóttir, stjórnarformaður Já, Óskar Hauksson, fjármálastjóri Símans og Vignir Þór Sverrisson, fjárfestingastjóri hjá VÍB.

Upplýsingar

  • 02. október 2015
  • NaN mín NaN sek