Öryggi fjárfesta

Fræðslufundur VÍB, Nasdaq Iceland, Naskar Investments og FKA um lög, reglur og tryggingar á markaði og hvernig einstaklingar geta lágmarkað áhættu í fjárfestingum.

Baldur Thorlacius, forstöðumaður eftirlitssviðs Nasdaq Iceland, flutti framsögu og þau Edda Björk Agnarsdóttir, í áhættustýringu og innra eftirliti Íslandssjóða, tók í kjölfarið þátt í umræðum með Baldri og Birni Berg Gunnarssyni, fræðslustjóra VÍB.

Nánari upplýsingar um öryggi og áhættur í fjárfestingum er hægt að nálgast hjá VÍB og Nasdaq Iceland.

Upplýsingar

  • 17. mars 2015
  • NaN mín NaN sek