Breytt umhverfi fjölmiðla

Fundur VÍB um þær breytingar sem orðið hafa á rekstri fjölmiðla hér á landi. Fundurinn fór fram í Norðurljósasal Hörpu.

Neytendur nálgast nú fréttir með öðrum hætti en áður og því hafa fjölmiðlar þurft að leita nýrra leiða við að fjármagna rekstur sinn, segir í tilkynningu um fundinn.
Framsögu um nýtt rekstrarumhverfi fjölmiðla heldur Jökull Sólberg Auðunsson, vörustjóri QuizUp.
Að framsögu lokinni taka við pallborðsumræður. Þátttakendur í henni eru Magnús Halldórsson, blaðamaður á Kjarnanum, Ingólfur Bjarni Sigfússon, vef- og nýmiðlastjóri RÚV, Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir, ritstjóri Blæs, og Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri 365.

Umræðum stýrir Guðný Helga Herbertsdóttir, upplýsingafulltrúi Íslandsbanka.

Upplýsingar

  • 10. febrúar 2015
  • NaN mín NaN sek