Námskeið - Atferlisfjármál

Ýmsar tilhneigingar geta þvælst fyrir fjárfestum og truflað hlutlausa og faglega ákvarðanatöku. Björn Berg, deildarstjóri fræðslu og viðskiptaþróunar VÍB, fer yfir algeng mistök sem fjárfestar gera og hvernig ber að forðast þau.

Upplýsingar

  • 17. september 2013
  • NaN mín NaN sek