Hlutabréf fyrir lengra komna

Framhaldsnámskeið VÍB um greiningu og viðskipti með hlutabréf. Erindi flutti Kristján Markús Bragason, umsjónarmaður hlutabréfagreiningar Íslandsbanka.

Námskeiðið er liður í samstarfsverkefni VÍB, NASDAQ OMX Iceland, NASKAR Investment og FKA um fjölbreytni á markaði.

Upplýsingar

  • 27. mars 2014
  • NaN mín NaN sek