Fjármál Star Wars

Björn Berg Gunnarsson, fræðslustjóri VÍB, hélt erindi um fjármál Star Wars á opnum fræðslufundi. Meðal þess sem rætt var um eru þær miklu tekjur sem vörumerkið hefur skilað höfundinum, George Lucas og ástæður Disney fyrir kaupum á Lucasfilm árið 2012.

Upplýsingar

  • 16. desember 2015
  • NaN mín NaN sek