Bókakvöld VÍB - This time is different

Hvaða lærdóm drögum við af fjármálakrísum? Endurtökum við sömu mistökin og teljum við okkur trú um að nú hljóti tímar að vera allt aðrir og betri?

Á bókakvöldi VÍB að þessu sinni er rætt um hina stórmerkilegu bók This time is different, eftir Carmen M. Reinhart og Kenneth Rogoff.

Gestir bókakvöldsins eru Ársæll Valfells, lektor við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands og Ingvar Haraldsson, viðskiptablaðamaður á Fréttablaðinu og Vísi.is. Umræðum stýrir Björn Berg Gunnarsson, fræðslustjóri VÍB.

Upplýsingar

  • 08. desember 2015
  • NaN mín NaN sek