Hvað er góð viðskiptaáætlun?

Námskeiðið er liður í samstarfsverkefni VÍB, Nasdaq Iceland, Naskar Investments og FKA um Fjölbreytni á markaði.

Erindi flytur Haukur Skúlason, verkefnastjóri framtaksfjárfestinga hjá Íslandssjóðum. Haukur hefur áður haldið vinsæl námskeið um lestur og greiningu ársreikninga og kennir reglulega umfangsmikil námskeið um gerð viðskiptaáætlana fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki.

Upplýsingar

  • 31. mars 2015
  • NaN mín NaN sek