Fjármál við starfslok - viðtal við fundargesti

VÍB hefur á undanförnum árum haldið um 50 fræðslufundi um fjármál við starfslok. Fundirnir fjalla m.a. um ráðstöfun séreignarsparnaðar, Tryggingastofnun og almenna ávöxtun. Við tókum nokkra gesti tali á síðasta fundi.

Nánar um fjármál við starfslok má lesa á www.vib.is/60

Upplýsingar

  • 14. október 2014
  • NaN mín NaN sek