Lestur og greining ársreikninga

Ársreikningar eru helsta uppspretta upplýsinga um afkomu og rekstur fyrirtækja. Á þessu grunnnámskeiði er farið yfir það helsta sem hjálpar okkur við að nota ársreikninga til að meta fýsileika fjárfestinga í fyrirtækjum. Námskeiðið er tilvalið fyrir þá sem eru áhugsamir um hlutabréfaviðskipti. Engin grunnþekking í hlutabréfaviðskiptum er nauðsynleg.

Upplýsingar

  • 26. september 2013
  • NaN mín NaN sek