Fjármál í fótbolta - Ísland og Evrópa

Nils Skutle, fyrrum formaður Rosenborg, hélt erindi á fundi sem VÍB og Fótbolti.net héldu um fjármál í fótbolta. Baldur Stefánsson, varaformaður knattspyrnudeildar KR og Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, ræddu málin við Nils í Panel og stjórnaði Björn Berg Gunnarsson fræðslustjóri VÍB umræðum.

Fótboltasíða VÍB

Upplýsingar

  • 28. apríl 2015
  • NaN mín NaN sek