Hvernig fjárfesti ég í myndlist?

Kári Finnsson, listfræðingur og hagfræðingur og Börkur Arnarson, eigandi i8 Gallery, ræða um listmarkaðinn á fræðslufundi VÍB.

Kári fer yfir stutta greiningu á alþjóðlegum mörkuðum með listaverk og ræðir í kjölfarið við Börk.

Meðal þess sem þeir félagar ræða er hvernig byrjendur eiga að bera sig að, hver sé munurinn á viðskiptum með gömul og ný verk og hvernig listaverk séu sem fjárfestingarkostur.

Upplýsingar

  • 09. desember 2015
  • NaN mín NaN sek