Lífið er framundan - Útgáfufundur

Bókin Lífið er framundan fjallar um fjármál ungs fólks og var til umræðu á fundi VÍB og Framtíðarsýnar í Norðurljósasal Hörpu.
Gunnar Baldvinsson, höfundur bókarinnar, kynnti hana og tók þátt í umræðum með Birnu Olgeirsdóttur hjá VÍB, Gylfa Magnússyni, lektor og Sæunni Gísladóttur, fréttamanni hjá 365.

Upplýsingar

  • 13. nóvember 2015
  • NaN mín NaN sek