Ísland án hafta

Fundur VÍB um það sem tekur við eftir afléttingu gjaldeyrishafta. Framsögur fluttu þeir Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og Lars Christensen, hagfræðingur hjá Danske Bank.

Auk þeirra Bjarna og Lars sátu í panel Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins og Sigríður Benediktsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs Seðlabanka Íslands við panelumræður. Umræðum stýrði Björn Berg Gunnarsson, fræðslustjóri VÍB.

Fundarstjóri var Elín Jónsdóttir.

Upplýsingar

  • 28. janúar 2015
  • NaN mín NaN sek