Hrávörumarkaðurinn

Vignir Þór Sverrisson, fjárfestingastjóri hjá VÍB, fór yfir ástæður mikilla lækkana á verði hrávara á opnum fræðslufundi VÍB. Olía, kaffi, gull, silfur, ál og fleira var til umræðu auk þess sem rætt var um hrávörur sem fjárfestingarkost.

Upplýsingar

  • 12. janúar 2016
  • NaN mín NaN sek