Fjármál við starfslok

Hvernig eru greiðslur og skerðingar Tryggingastofnunar? Hvenær á ég að taka út séreign og lífeyrissjóð? Hvaða skatta greiði ég og get ég unnið á lífeyrisaldri?

Fróðlegur og gagnlegur fundur um það sem mikilvægast er að hafa í huga við starfslok.

Erindi flytur Björn Berg Gunnarsson, fræðslustjóri Íslandsbanka

Upplýsingar

  • 25. janúar 2017
  • NaN mín NaN sek