Rich Thinking – How Smart Women Invest

Fundur VÍB, NASDAQ OMX Iceland, Naskar Investments og FKA með Barbara Stewart um fjárfestingar kvenna. Kristín Jóhannsdóttir hjá NASDAQ OMX Iceland flutti opnunarerindi og fundinum stýrði Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri fræðslu og viðskiptaþróunar VÍB.

Í umræðum tóku þátt:

  • Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður FKA
  • Páll Harðarson, forstjóri Nasdaq OMX Iceland
  • Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka
  • Kolbrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Kjölfestu

 

Upplýsingar

  • 22. mars 2014
  • NaN mín NaN sek