Norðurslóðir árið 2035

VÍB og Norðurslóða-viðskiptaráðið héldu fund á Arctic Circle ráðstefnunni. Rætt var um uppbyggingu innviða og hvaðan nauðsynlegt fjármagn á að koma.

Erindi fluttu:

  • Tara Sweeney, formaður stjórnar Arctic Economic Council í Alaska
  • Svend Hardenberg, stofnandi og formaður stjórnar Greenland Invest á Grænlandi
  • Björgvin Skúli Sigurðsson, framkvæmdastjóri markaðs- og viðskiptaþróunarsviðs Landsvirkjunar
  • Stephen J. Henley, varaforseti Subsea 7 Canada á Nýfundnalandi

Fundinn opnaði Haraldur I Birgisson, framkvæmdastjóri Norðurslóða-viðskiptaráðsins og umræðum stýrði Björn Berg Gunnarsson, fræðslustjóri VÍB.

 

Upplýsingar

  • 16. október 2015
  • NaN mín NaN sek