Viðskipti í kauphöll

Gagnlegur fundur fyrir áhugasama fjárfesta sem haldinn var 5. maí 2015. Meðal þess sem rætt var um var hvernig viðskipti fara fram á verðbréfamarkaði og hvernig fjárfestar bera sig að. Fundurinn var haldinn í samstarfi við Kauphöll Íslands, FKA og Naskar Investments.

Framsögumenn voru Kristrún Kristjánsdóttir og Finnbogi Rafn Jónsson hjá Kauphöll Íslands. Kolbrún Kolbeinsdóttir frá VÍB setti fundinn.

Upplýsingar

  • 05. maí 2015
  • NaN mín NaN sek