Sérbýli og starfslok

Fundur VÍB í Hannesarholti um sérbýlismarkaðinn.

Magnús Árni Skúlason, hagfræðingur hjá Reykjavík Economics, kynnti skýrslu um sérbýlismarkaðinn á höfuðborgarsvæðinu og velti upp þeirri spurningu hvort nú stefni í kynslóðaskipti á þeim markaði.

Í kjölfarið fór Elmar Árnason, viðskiptastjóri í Einkabankaþjónustu VÍB yfir áhrif eignasölu á greiðslur Tryggingastofnunar.

Upplýsingar

  • 16. nóvember 2016
  • NaN mín NaN sek