Getur ríkið reddað ódýru húsnæði?

Fræðslufundur VÍB.
Björn Brynjúlfur Björnsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands, flytur framsögu um húsnæðismarkaðinn og mögulegar aðgerðir til að lækka fasteignaverð. Í kjölfar framsögu Björns eru umræður í pallborði. Þátttakendur í umræðum eru þau Henný Hinz, deildarstjóri hagdeildar ASÍ og Hjálmar Sveinsson, borgarfulltrúi og formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur.

Upplýsingar

  • 10. mars 2016
  • NaN mín NaN sek