Fjárfestingar án hafta

Fyrirhuguð losun fjármagnshafta mun breyta fjárfestingarumhverfinu hér á landi og möguleikum íslenskra fjárfesta og sparifjáreigenda.

Dr. Peter Westaway, yfirhagfræðingur og forstöðumaður fjárfestinga hjá Vanguard í Evrópu, flutti erindi um efnhags- og fjárfestingarumhverfi á heimsvísu og helstu áhrifavalda þar þessa dagana. Vanguard er stærsta sjóðastýringarfyrirtæki heims með um 400.000 milljarða króna í stýringu.

Kjartan Smári Höskuldsson, forstöðumaður Ráðgjafar og þjónustu VÍB, ræddi loks um þýðingu afléttingar fyrir eignasöfn Íslendinga og hvaða kostir eru í boði.

Upplýsingar

  • 20. október 2015
  • NaN mín NaN sek