Fjármál HM 2018

Hver borgar og hver græðir?
Ný skýrsla Íslandsbanka um fjármál heimsmeistaramótsins í Rússlandi var kynnt á fundi Íslandsbanka. Björn Berg Gunnarsson, fræðslustjóri bankans flutti framsögu og ræddi í kjölfarið málin við þá Guðmund Benediktsson og Hermann Hreiðarsson.

Skýrsluna má nálgast hér.

Upplýsingar

  • 04. júní 2018
  • 50 mín 41 sek