Skuldabréf – Grunnnámskeið

Á námskeiðinu var farið yfir helstu atriði sem áhrif hafa á verð skuldabréfa. Námskeiðið er mjög gagnlegt þeim sem fjárfest hafa í skuldabréfum og skuldabréfasjóðum eða hafa hugsað sér slíkar fjárfestingar. Að loknu námskeiði eiga gestir að geta tengt saman fréttir úr hagkerfinu við verðþróun skuldabréfa.

Upplýsingar

  • 31. október 2013
  • NaN mín NaN sek