Breytt skattaumhverfi - erum við á réttri leið?

Fundur VÍB um á hvaða leið íslenska skattkerfið er. Björn Brynjúlfur Björnsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands flutti framsögu og tók í kjölfarið þátt í umræðum með þeim Guðrúnu Björgu Bragadóttur hjá KPMG og Birni Berg Gunnarssyni, fræðslustjóra VÍB.

Upplýsingar

  • 12. mars 2015
  • NaN mín NaN sek