Hverjir standa best að vígi í körfuboltanum?

Tekjur NBA deildarinnar hafa vaxið hratt á undanförnum árum og hafa samningar leikmanna og rekstur liðanna tekið töluverðum breytingum.

Við skoðum það helsta hér að neðan, en þar getið þið meðal annars séð hvernig verðmæti ykkar uppáhalds liðs hefur þróast undanfarin ár og hvaða leikmenn eru á bestu samningunum.

Góða skemmtun!

Fyrirvari vegna fræðsluefnis

Tekið skal fram að umfjöllun þessi er aðeins birt í upplýsingaskyni og skal því ekki litið á hana sem ráðleggingu/ráðgjöf um að ráðast eða ráðast ekki í tiltekna fjárfestingu eða tilboð um að kaupa, selja eða skrá sig fyrir tilteknum fjármálagerningum eða þjónustu. Íslandsbanki ber enga ábyrgð á viðskiptum sem kunna að vera gerð á grundvelli þeirra upplýsinga sem fram koma á vefsíðu þessari.

Íslandsbanki ábyrgist ekki nákvæmni, áreiðanleika né réttmæti upplýsinga sem upprunnar eru frá þriðja aðila.