Fylgstu með

Greining Íslandsbanka leitast við að draga fram mikilvægustu fréttir af mörkuðum og leggja mat á þýðingu þeirra eftir því sem efni og aðstæður þykja gefa tilefni til.

Í daglegu Morgunkorni Greiningar Íslandsbanka er fjallað um horfur og helstu tíðindi á innlendum og erlendum mörkuðum.

Skráðu þig á póstlista Morgunkorns Greiningar í forminu á síðunni.

Póstlisti Morgunkorns Greiningar

Lægri tekjur í orlofi

​Feður taka sífellt styttra fæðingarorlof. Fjórðungur þeirra afþakkaði töku orlofs með öllu árið 2017 samanborið við einungis 10% áratug fyrr.

Óbreyttir stýrivextir og örlítið mýkri tónn

Óbreyttir stýrivextir og eilítið mýkri skilaboð peningastefnunefndar endurspegla versnandi hagvaxtarhorfur og aukna áhættu á skammtímaáföllum þrátt fyrir að útlit sé fyrir talsverða verðbólgu næsta kastið.

Spáum óbreyttum stýrivöxtum 6. febrúar

​Við spáum óbreyttum stýrivöxtum við næstu vaxtaákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans, sem kynnt verður þann 6. febrúar næstkomandi. Meginvextir bankans verða samkvæmt því áfram 4,50%.

Verðbólga mælist 3,4% í janúar

Vetrarútsölur og lækkun á bifreiðaverði eru helstu skýringar á því að vísitala neysluverðs lækkaði talsvert í janúar.
Fyrirvari vegna efnis frá greiningu

Efni frá Greiningu er unnið af starfsmönnum Greiningardeildar Íslandsbanka. Fyrirvara vegna efnis frá Greiningu má finna hér.