Fylgstu með

Greining Íslandsbanka leitast við að draga fram mikilvægustu fréttir af mörkuðum og leggja mat á þýðingu þeirra eftir því sem efni og aðstæður þykja gefa tilefni til.

Í daglegu Morgunkorni Greiningar Íslandsbanka er fjallað um horfur og helstu tíðindi á innlendum og erlendum mörkuðum.

Skráðu þig á póstlista Morgunkorns Greiningar í forminu á síðunni.

Póstlisti Morgunkorns Greiningar

Stýrivextir lækkaðir og hlutlaus framsýn leiðsögn

Peningastefnunefnd Seðlabankans ákvað að lækka stýrivexti bankans um 0,25 prósentur í dag. Flestir greiningaraðilar voru á lækkun en spár voru á bilinu frá óbreyttum stýrivöxtum niður í 0,25 prósenta lækkun. Spáðum við óbreyttum stýrivöxtum.

Kortavelta Íslendinga í útlöndum sjaldan verið meiri

Gríðarlegur vöxtur var í kortaveltu Íslendinga í útlöndum í apríl sl. og í krónum talið er veltan erlendis sú næstmesta frá upphafi, þ.e. á eftir júní í fyrra þegar áhrif EM í knattspyrnu voru hvað mest.

Spáum óbreyttum stýrivöxtum 17. maí nk.

Við spáum því að peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands (SBÍ) muni halda stýrivöxtum bankans óbreyttum á næsta vaxtaákvörðunardegi sínum 17. maí nk.

Mikil spenna á vinnumarkaði

Svo virðist sem ástandið á vinnumarkaði hér á landi sé orðið nokkuð áþekkt því sem var þegar þenslan náði hámarki í síðustu uppsveiflu.
Fyrirvari vegna efnis frá greiningu

Efni frá Greiningu er unnið af starfsmönnum Greiningardeildar Íslandsbanka. Fyrirvara vegna efnis frá Greiningu má finna hér.