Fylgstu með

Greining Íslandsbanka leitast við að draga fram mikilvægustu fréttir af mörkuðum og leggja mat á þýðingu þeirra eftir því sem efni og aðstæður þykja gefa tilefni til.

Í daglegu Morgunkorni Greiningar Íslandsbanka er fjallað um horfur og helstu tíðindi á innlendum og erlendum mörkuðum.

Skráðu þig á póstlista Morgunkorns Greiningar í forminu á síðunni.

Póstlisti Morgunkorns Greiningar

Spáum 0,6% lækkun VNV í janúar

​Við spáum því að vísitala neysluverðs (VNV) muni lækka um 0,5% í janúar frá fyrri mánuði. Miðað við þá spá hjaðnar 12 mánaða verðbólga úr 1,9% í 1,8%.

Stöðugri króna á seinni hluta ársins

Þrátt fyrir afnám hafta á flestar fjármagnshreyfingar milli landa og fátíð inngrip Seðlabankans á gjaldeyrismarkaði hefur gengi krónu verið tiltölulega stöðugt frá miðju ári.

Óbreyttir stýrivextir og heldur meiri haukatónn

Auknar áhyggjur peningastefnunefndar Seðlabankans af aðhaldi ríkisfjármála á komandi árum og meiri vöxtur innlendrar eftirspurnar en vænst var eru tvær af ástæðum þess að nefndin ákvað að halda stýrivöxtum óbreyttum að sinni.

Óbreyttir vextir á aðventu

Við spáum óbreyttum stýrivöxtum við næstu vaxtaákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans, en ákvörðunin verður kynnt þann 13. desember næstkomandi.

Hægari hagvöxtur á veikari grunni

Þróun landsframleiðslu á yfirstandandi ári ber með sér að toppi hagsveiflunnar er náð og framundan er hægari hagvöxtur.
Fyrirvari vegna efnis frá greiningu

Efni frá Greiningu er unnið af starfsmönnum Greiningardeildar Íslandsbanka. Fyrirvara vegna efnis frá Greiningu má finna hér.