Tölvuleikir skáka tónlistinni

Öll útgáfa tónlistar rétt nær sambærilegum tekjum og fást af tölvuleikjum í snjalltækjum, sem þó er einungis fjórðungur tölvuleikjaiðnaðarins.
Nánar

Ætlar Airbnb á markað?

Í dag er Airbnb langt komið með að vera stærsti einstaki söluaðilinn í alþjóðlega ferðamannabransanum, sem telur um 2.000 milljarða dollara í árlega veltu. En hvað ber framtíðin í skauti sér?
Nánar

Í frjálsu falli?

Hversu marktækar eru fyrirsagnir um að verð hlutabréfa sé „í frjálsu falli“?
Nánar

Þegar Volkswagen varð verðmætasta félag í heimi

Í nokkrar árið 2008 varð markaðsverðmæti Volkswagen meira en Exxon Mobil og þar með hæst allra skráðra félaga. Þetta gerðist vegna stórundarlegra viðskipta skortskortsalanna og óvæntra viðskipta Porche.
Nánar

Eggin og erlendu körfurnar

Góð eignastýring gengur út á að finna markmið um vægi erlendra verðbréfa og fjárfesta svo í skrefum yfir ákveðið tímabil.
Nánar

Hlutabréfaviðskipti fruminnherja

Það er ekki eðlilegt að þegar fruminnherjar selja hlutabréf sín lækki verðmæti félaga þeirra um tugi prósenta. Skoða þarf upptöku nýs kerfis þar sem innherjar birta áætlun um fyrirhugaða sölu bréfa.
Nánar

Star Wars voru frábær kaup

Disney getur gert meira úr Star Wars en George Lucas gat sjálfur. Vörumerkið virðist henta viðskiptalíkani Disney afar vel.
Nánar
Fyrirvari vegna fræðsluefnis

Tekið skal fram að umfjöllun þessi er aðeins birt í upplýsingaskyni og skal því ekki litið á hana sem ráðleggingu/ráðgjöf um að ráðast eða ráðast ekki í tiltekna fjárfestingu eða tilboð um að kaupa, selja eða skrá sig fyrir tilteknum fjármálagerningum eða þjónustu. Íslandsbanki ber enga ábyrgð á viðskiptum sem kunna að vera gerð á grundvelli þeirra upplýsinga sem fram koma á vefsíðu þessari.

Íslandsbanki ábyrgist ekki nákvæmni, áreiðanleika né réttmæti upplýsinga sem upprunnar eru frá þriðja aðila.