Hvað lesa sérfræðingarnir?

Allir lesa er landsleikur í lestri þar sem hópar af öllum stærðum og gerðum geta látið ljós sitt skína með bók í hönd. Markmiðið er að auka lestur, óháð tegund bókmennta eða formi þeirra.

Íslandsbanki hvetur til aukins lestrar og leggur sitt á vogaskálarnar með lista yfir fjármálabækur sem áhugavert fólk úr öllum áttum mælir sérstaklega með.

Hvaða bók langar þig að lesa?

Vertu með og skráðu þig til leiks á vefsíðu Allir lesa

Almar Guðmundsson

Fyrrum framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins

Confessions of a Wall Street Analyst

Frábær lýsing á hraða hlutabréfamarkaðarins.

Andrés Jónsson

Almannatengill

Creating Value Through Corporate Restructuring

Gjörbreytti með hvaða augum ég horfi á fjárfestingar og fyrirtækjarekstur.

Ársæll Valfells

Lektor við viðskiptafræðideild HÍ

The (Mis)behaviour of Markets

Hér er á ferð ein mikilvægasta bók sem hefur komið fram á síðustu árum.

Ásta Rut Jónasdóttir

Framkvæmdastjóri hjá Florealis

Cross-Cultural Business Behavior

Farið er yfir „Do and dont´s“ í alþjóðlegum viðskiptum.

Baldur Thorlacius

Eftirlitsssviði Nasdaq Iceland

Don't Blame the Shorts

Áhugaverður lestur með hliðsjón af umræðunni sem fór fram á Íslandi í aðdraganda hrunsins.

Björgvin Ingi Ólafsson

Forstöðumaður hjá Íslandsbanka

Creativity, Inc.

Frábær bók, full af eldmóð frumkvöðuls og stjórnvisku reynds leiðtoga.
Fyrirvari vegna fræðsluefnis

Tekið skal fram að umfjöllun þessi er aðeins birt í upplýsingaskyni og skal því ekki litið á hana sem ráðleggingu/ráðgjöf um að ráðast eða ráðast ekki í tiltekna fjárfestingu eða tilboð um að kaupa, selja eða skrá sig fyrir tilteknum fjármálagerningum eða þjónustu. Íslandsbanki ber enga ábyrgð á viðskiptum sem kunna að vera gerð á grundvelli þeirra upplýsinga sem fram koma á vefsíðu þessari.

Íslandsbanki ábyrgist ekki nákvæmni, áreiðanleika né réttmæti upplýsinga sem upprunnar eru frá þriðja aðila.