Valmynd

Svona eignast þú íbúð

Staðsetning: Útibúi Íslandsbanka í Norðurturni við Smáralind

Tímasetning: Miðvikudaginn 30. maí kl. 17:30 - 18:30

  • Stenst ég greiðslumat?
  • Hvað ræð ég við?
  • Hvað kostar þetta allt saman?
  • Hvað tekur þetta langan tíma?

Gagnlegur fræðslufundur um það sem mikilvægast er að hafa á hreinu við kaup á húsnæði. 

Linda Lyngmo, vörustjóri húsnæðislána Íslandsbanka og Björn Berg, fræðslustjóri, ræða málin og svara spurningum gesta.

Frítt á fundinn sem er opinn öllum á meðan húsrúm leyfir. Boðið verður upp á léttar veitingar.

UPPLÝSINGAR FYRIR HREYFIHAMLAÐA

Í skráningarforminu er hægt að haka við hjólastólamerki og slá inn frjálsan texta. Við viljum taka vel á móti hreyfihömluðum og hvetjum gesti sem þurfa aðstoð eða sérstaka aðstöðu til að slá þær upplýsingar inn. Dæmi um texta eru upplýsingar um snúningsradíus stóls og óskir um staðsetningu í sal.