Valmynd

Árshlutauppgjör 1F18

Íslandsbanki mun birta afkomu 1. ársfjórðungs 2018 fyrir opnun markaða miðvikudaginn 9. maí 2018.

Öll gögn má nálgast á vef fjárfestatengsla.

Upplýsingar um fjárhagsdagatal bankans og þögul tímabil má finna í fjárhagsdagatalinu.