Valmynd

Islandsbanki hf.: Íslandsbanki mun birta afkomu fimmtudaginn 8.nóvember

Íslandsbanki mun birta afkomu fyrstu níu mánaða ársins 2018 að morgni fimmtudags 8. nóvember

Símafundur með fjárfestum á ensku kl. 9:30

Markaðsaðilum er boðið upp á símafund 8. nóvember kl. 9.30 á ensku. Farið verður yfir helstu atriði í íslenskum efnahagsmálum og afkomu bankans.
Vinsamlegast skráið ykkur á símafundinn með að senda póst á: ir@islandsbanki.is. Fundargögn og aðgangsorð vegna símafundar verða send út til skráðra aðila fyrir fundinn.

Fjárhagsdagatal

Stefnt er að birtingu árshluta- og ársuppgjörs á neðangreindum dagsetningum:

  • Ársskýrsla og ársreikningur 2018 - 14. febrúar 2019
  • Aðalfundur – 21. mars 2019

Vinsamlegast athugið að dagsetningarnar eru birtar með fyrirvara um breytingar.

Frekari upplýsingar veitir:

Fjárfestatengsl – Gunnar Magnússon, gunnarsm@islandsbanki.is og í síma 440 4665.