Sveigjanleg þjónusta

Allir ættu að finna þjónustu sem hentar þeim.

Verðbréfa- og lífeyrisþjónustu Íslandsbanka er skipt í 3 stig.

Sjálfsafgreiðsla

Viðskiptavinir geta með einföldum hætti nálgast allar upplýsingar ásamt því að geta keypt og selt verðbréf og í sjóðum á netinu.

Verðbréfaviðskipti á netinu

Persónuleg ráðgjöf

Ráðgjafar í verðbréfa- og lífeyrisþjónustu eru sérfræðingar í almennum sparnaði og fjárfestingum. Þú getur komið í heimsókn og fengið persónulega ráðgjöf þér að kostnaðarlausu.

Reglulegur sparnaður

Séreignarsparnaður

60+ (fjármál við starfslok)

Sérhæfð þjónusta

Sérsniðin þjónusta fyrir efnameiri einstaklinga og lögaðila þar sem viðskiptavinir hafa sinn eigin viðskiptastjóra.

Einkabankaþjónusta 

Fagfjárfestaþjónusta

Fréttir og viðburðir

Spáum 0,6% hækkun neysluverðs í febrúar, verðbólga hjaðnar í 2,2%

09.02.2018 10:21

Við spáum því að vísitala neysluverðs (VNV) muni hækka um 0,6% í febrúar frá fyrri mánuði. Miðað við þá spá hjaðnar 12 mánaða verðbólga úr 2,4% í 2,2%.

  Uppfærður samanburður á verðbólguspám Seðlabankans og Greiningar ÍSB

  07.02.2018 14:50

  Stýrivextir Seðlabankans verða óbreyttir í 4,25% eftir fyrstu vaxtaákvörðun ársins, sem kynnt var í morgun.

   Ríkisskuldabréfasjóður Íslandssjóða með hæstu ávöxtunina 2017

   05.01.2018 15:33

   Ríkiskuldabréfasjóður Íslandssjóða, IS Ríkisskuldabréf löng, náði hæstri ávöxtun allra innlendra sjóða á árinu 2017

    LEI auðkenni og einstaklingsauðkenni vegna viðskipta með fjármálagerninga

    09.11.2017 13:07

    Frá og með 3. janúar 2018 þurfa allir lögaðilar sem ætla að eiga viðskipti með fjármálagerninga sem hafa verið teknir til viðskipta á viðskiptavettvangi að vera með LEI auðkenni (Legal Entity...

     Íslandsbanki hf.: Útboð á sértryggðum skuldabréfum 21. febrúar

     16.02.2018 09:56

     Íslandsbanki hf. verður með útboð á sértryggðum skuldabréfum miðvikudaginn 21. febrúar 2018.

      Skýrslur ársins 2017

      14.02.2018 09:39

      Íslandsbanki hefur gefið út ársreikning, ársskýrslu, áhættuskýrslu (Pillar 3) og samfélagsskýrslu

       Breytingar á skilmálum Íslandsbanka

       27.01.2016 10:55

       Vakin er athygli á að gerðar hafa verið breytingar á Almennum skilmálum Íslandsbanka vegna viðskipta með fjármálagerninga. Breytingarnar er að finna í 8. kafla skilmálanna.

         Árshlutauppgjör 1F18

         09.05.2018 08:30

         Íslandsbanki mun birta afkomu 1. ársfjórðungs 2018 fyrir opnun markaða miðvikudaginn 9. maí 2018.

          Fjármál við starfslok - Akureyri

          08.03.2018 17:00

          Hvernig var greiðslum og skerðingum TR breytt um áramótin? Hvernig á ég að taka út séreignarsparnaðinn? Fróðlegur og gagnlegur fræðslufundur fyrir 60 ára og eldri.