Sveigjanleg þjónusta

Allir ættu að finna þjónustu sem hentar þeim.

Verðbréfa- og lífeyrisþjónustu Íslandsbanka er skipt í 3 stig.

Sjálfsafgreiðsla

Viðskiptavinir geta með einföldum hætti nálgast allar upplýsingar ásamt því að geta keypt og selt verðbréf og í sjóðum á netinu.

Verðbréfaviðskipti á netinu

Persónuleg ráðgjöf

Ráðgjafar í verðbréfa- og lífeyrisþjónustu eru sérfræðingar í almennum sparnaði og fjárfestingum. Þú getur komið í heimsókn og fengið persónulega ráðgjöf þér að kostnaðarlausu.

Reglulegur sparnaður

Séreignarsparnaður

60+ (fjármál við starfslok)

Sérhæfð þjónusta

Sérsniðin þjónusta fyrir efnameiri einstaklinga og lögaðila þar sem viðskiptavinir hafa sinn eigin viðskiptastjóra.

Einkabankaþjónusta 

Fagfjárfestaþjónusta

Fréttir og viðburðir

Hægari kaupmáttarvöxtur á fyrsta fjórðungi ársins

24.04.2018 11:35

Nokkuð hefur dregið úr vexti kaupmáttar launa síðustu mánuði vegna aukinnar verðbólgu. Kaupmáttarvöxtur er þó enn allmyndarlegur og meiri en gengur og gerist...

  Ganga landsmenn hægar um gleðinnar dyr í ár?

  18.04.2018 11:35

  ​Útlit er fyrir að hægt hafi nokkuð á vexti einkaneyslu það sem af er þessu ári miðað við síðasta ár

   Ríkisskuldabréfasjóður Íslandssjóða með hæstu ávöxtunina 2017

   05.01.2018 15:33

   Ríkiskuldabréfasjóður Íslandssjóða, IS Ríkisskuldabréf löng, náði hæstri ávöxtun allra innlendra sjóða á árinu 2017

    LEI auðkenni og einstaklingsauðkenni vegna viðskipta með fjármálagerninga

    09.11.2017 13:07

    Frá og með 3. janúar 2018 þurfa allir lögaðilar sem ætla að eiga viðskipti með fjármálagerninga sem hafa verið teknir til viðskipta á viðskiptavettvangi að vera með LEI auðkenni (Legal Entity...

     Islandsbanki hf.: Niðurstaða útboðs sértryggðra skuldabréfa

     26.04.2018 17:17

     Samþykkt tilboð í verðtryggða flokkinn ISLA CBI 24 voru samtals 600 m.kr. á ávöxtunarkröfunni 2,58%. Heildartilboð voru 2.200 m.kr. á bilinu 2,56% - 2,62%. Heildarstærð flokksins verður 23.700 m.kr...

      Islandsbanki hf.: Birting grunnlýsingar sértryggðra skuldabréfa Íslandsbanka hf.

      25.04.2018 10:17

      Íslandsbanki hefur birt grunnlýsingu sértryggðra skuldabréfa sem skráð eru á skipulegan verðbréfamarkað, NASDAQ Iceland.

       Breytingar á skilmálum Íslandsbanka

       27.01.2016 10:55

       Vakin er athygli á að gerðar hafa verið breytingar á Almennum skilmálum Íslandsbanka vegna viðskipta með fjármálagerninga. Breytingarnar er að finna í 8. kafla skilmálanna.

         Fjármál við starfslok - Húsavík

         16.05.2018 17:00

         Íslandsbanki og stéttarfélagið Framsýn bjóða á fræðslufund um það sem mikilvægast er að hafa í huga við starfslok.

          Fjármál við starfslok - Ólafsfirði

          15.05.2018 17:00

          Íslandsbanki býður upp á sinn best sótta fræðslufund í Tjarnarborg í Ólafsfirði 15. maí.