Sveigjanleg þjónusta

Allir ættu að finna þjónustu sem hentar þeim.

Verðbréfa- og lífeyrisþjónustu Íslandsbanka er skipt í 3 stig.

Sjálfsafgreiðsla

Viðskiptavinir geta með einföldum hætti nálgast allar upplýsingar ásamt því að geta keypt og selt verðbréf og í sjóðum á netinu.

Verðbréfaviðskipti á netinu

Persónuleg ráðgjöf

Ráðgjafar í verðbréfa- og lífeyrisþjónustu eru sérfræðingar í almennum sparnaði og fjárfestingum. Þú getur komið í heimsókn og fengið persónulega ráðgjöf þér að kostnaðarlausu.

Reglulegur sparnaður

Séreignarsparnaður

60+ (fjármál við starfslok)

Sérhæfð þjónusta

Sérsniðin þjónusta fyrir efnameiri einstaklinga og lögaðila þar sem viðskiptavinir hafa sinn eigin viðskiptastjóra.

Einkabankaþjónusta 

Fagfjárfestaþjónusta

Fréttir og viðburðir

Tvö þúsund milljarða króna verðmætaaukning húsnæðiseigenda

14.12.2018 10:40

Frá árinu 2010 hefur hækkandi húsnæðisverð aukið eigið fé landsmanna sem bundið er í húsnæðiseign um rúmlega 2.050 milljarða króna umfram verðbólgu á tímabilinu. Til þess að setja þessa fjárhæð í...

  Meiri töggur í hagsveiflunni en útlit var fyrir?

  07.12.2018 11:29

  ​Útlit er fyrir að hagvöxtur í ár verði meiri en við áttum von á. Meiri þróttur hefur reynst í einkaneyslu það sem af er ári en útlit var fyrir, auk þess sem utanríkisviðskipti hafa þróast með fremur...

   Ríkisskuldabréfasjóður Íslandssjóða með hæstu ávöxtunina 2017

   05.01.2018 15:33

   Ríkiskuldabréfasjóður Íslandssjóða, IS Ríkisskuldabréf löng, náði hæstri ávöxtun allra innlendra sjóða á árinu 2017

    LEI auðkenni og einstaklingsauðkenni vegna viðskipta með fjármálagerninga

    09.11.2017 13:07

    Frá og með 3. janúar 2018 þurfa allir lögaðilar sem ætla að eiga viðskipti með fjármálagerninga sem hafa verið teknir til viðskipta á viðskiptavettvangi að vera með LEI auðkenni (Legal Entity...

     Islandsbanki hf.: Útboð á sértryggðum skuldabréfum 18. desember

     14.12.2018 12:29

     Íslandsbanki hf. verður með útboð á sértryggðum skuldabréfum þriðjudaginn 18. desember 2018.

      Islandsbanki hf.: Niðurstaða víxlaútboðs

      04.12.2018 17:00

      Íslandsbanki hf. lauk í dag útboði á víxlum til sex mánaða.

      Seldir voru víxlar til 6 mánaða að nafnverði 1.280 m.kr. á 4,85% flötum vöxtum. Heildartilboð voru 1.760 m.kr. á bilinu 4,80% -...

       Breytingar á skilmálum Íslandsbanka

       27.01.2016 10:55

       Vakin er athygli á að gerðar hafa verið breytingar á Almennum skilmálum Íslandsbanka vegna viðskipta með fjármálagerninga. Breytingarnar er að finna í 8. kafla skilmálanna.

         Fjármál við starfslok - Reykjanesbæ

         21.02.2019 17:00

         Hvernig virka greiðslur og skerðingar TR? Hvenær er best að taka út séreignarsparnaðinn?

          Fjármál við starfslok - Hafnarfirði

          24.01.2019 17:00

          Hvernig virka greiðslur og skerðingar TR? Hvenær er best að taka út séreignarsparnaðinn?