Sveigjanleg þjónusta

Allir ættu að finna þjónustu sem hentar þeim.

Verðbréfa- og lífeyrisþjónustu Íslandsbanka er skipt í 3 stig.

Sjálfsafgreiðsla

Viðskiptavinir geta með einföldum hætti nálgast allar upplýsingar ásamt því að geta keypt og selt verðbréf og í sjóðum á netinu.

Verðbréfaviðskipti á netinu

Persónuleg ráðgjöf

Ráðgjafar í verðbréfa- og lífeyrisþjónustu eru sérfræðingar í almennum sparnaði og fjárfestingum. Þú getur komið í heimsókn og fengið persónulega ráðgjöf þér að kostnaðarlausu.

Reglulegur sparnaður

Séreignarsparnaður

60+ (fjármál við starfslok)

Sérhæfð þjónusta

Sérsniðin þjónusta fyrir efnameiri einstaklinga og lögaðila þar sem viðskiptavinir hafa sinn eigin viðskiptastjóra.

Einkabankaþjónusta 

Fagfjárfestaþjónusta

Fréttir og viðburðir

Vaxtahækkun vegna versnandi verðbólguhorfa

07.11.2018 13:15

Versnandi verðbólguhorfur og hækkandi verðbólguvæntingar eru helstu ástæður þess að Seðlabankinn hækkaði stýrivexti um 0,25 prósentur í morgun.

  Væntingar um hærri vexti á næstunni en hóflega verðbólgu til lengri tíma

  06.11.2018 12:59

  ​Almennt virðist vera búist við hækkun stýrivaxta á komandi fjórðungum. Langtíma verðbólguvæntingar virðast þó enn vera í þokkalegu samræmi við verðbólgumarkmið Seðlabankans en verulega hefur dregið í...

   Ríkisskuldabréfasjóður Íslandssjóða með hæstu ávöxtunina 2017

   05.01.2018 15:33

   Ríkiskuldabréfasjóður Íslandssjóða, IS Ríkisskuldabréf löng, náði hæstri ávöxtun allra innlendra sjóða á árinu 2017

    LEI auðkenni og einstaklingsauðkenni vegna viðskipta með fjármálagerninga

    09.11.2017 13:07

    Frá og með 3. janúar 2018 þurfa allir lögaðilar sem ætla að eiga viðskipti með fjármálagerninga sem hafa verið teknir til viðskipta á viðskiptavettvangi að vera með LEI auðkenni (Legal Entity...

     Islandsbanki hf.: Afkoma fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2018

     07.11.2018 17:11

     Hagnaður Íslandsbanka á fyrstu níu mánuðum ársins var í takt við væntingar og nam 9,2 milljörðum íslenskra króna sem samsvarar 7,1% arðsemi eigin fjár auk þess sem arðsemi eigin fjár af reglulegri...

      Islandsbanki hf.: Íslandsbanki mun birta afkomu fimmtudaginn 8.nóvember

      31.10.2018 15:30

      Íslandsbanki mun birta afkomu fyrstu níu mánaða ársins 2018 að morgni fimmtudags 8. nóvember

       Breytingar á skilmálum Íslandsbanka

       27.01.2016 10:55

       Vakin er athygli á að gerðar hafa verið breytingar á Almennum skilmálum Íslandsbanka vegna viðskipta með fjármálagerninga. Breytingarnar er að finna í 8. kafla skilmálanna.

         Fjármál við starfslok - Jólakaffi

         05.12.2018 17:00

         Íslandsbanki býður í jólakaffi og umræður um undirbúning starfsloka

          Hvar vilja konur vinna?

          27.11.2018 17:15

          Er raunhæft að jafn margar konur og karlar sinni öllum störfum? Hvernig viljum við sjá kynjahlutföll í ólíkum atvinnugreinum? Hvernig má auka áhuga kvenna á greinum þar sem þær eru fámennari? Munu...