Sveigjanleg þjónusta

Allir ættu að finna þjónustu sem hentar þeim.

Verðbréfa- og lífeyrisþjónustu Íslandsbanka er skipt í 3 stig.

Sjálfsafgreiðsla

Viðskiptavinir geta með einföldum hætti nálgast allar upplýsingar ásamt því að geta keypt og selt verðbréf og í sjóðum á netinu.

Verðbréfaviðskipti á netinu

Persónuleg ráðgjöf

Ráðgjafar í verðbréfa- og lífeyrisþjónustu eru sérfræðingar í almennum sparnaði og fjárfestingum. Þú getur komið í heimsókn og fengið persónulega ráðgjöf þér að kostnaðarlausu.

Reglulegur sparnaður

Séreignarsparnaður

60+ (fjármál við starfslok)

Sérhæfð þjónusta

Sérsniðin þjónusta fyrir efnameiri einstaklinga og lögaðila þar sem viðskiptavinir hafa sinn eigin viðskiptastjóra.

Einkabankaþjónusta 

Fagfjárfestaþjónusta

Fréttir og viðburðir

Haustkönnun Greiningar Íslandsbanka

14.09.2018 10:20

Við viljum biðja þig að taka þátt í stuttri könnun Greiningar Íslandsbanka um efnahagsmál.

  Spáum 0,3% hækkun neysluverðs í september

  12.09.2018 09:06

  ​Við spáum því að vísitala neysluverðs (VNV) hækki um 0,3% í september fyrri mánuði. Miðað við þá spá eykst verðbólga úr 2,6% í 2,8% í september.

   Ríkisskuldabréfasjóður Íslandssjóða með hæstu ávöxtunina 2017

   05.01.2018 15:33

   Ríkiskuldabréfasjóður Íslandssjóða, IS Ríkisskuldabréf löng, náði hæstri ávöxtun allra innlendra sjóða á árinu 2017

    LEI auðkenni og einstaklingsauðkenni vegna viðskipta með fjármálagerninga

    09.11.2017 13:07

    Frá og með 3. janúar 2018 þurfa allir lögaðilar sem ætla að eiga viðskipti með fjármálagerninga sem hafa verið teknir til viðskipta á viðskiptavettvangi að vera með LEI auðkenni (Legal Entity...

     Islandsbanki hf.: Niðurstaða útboðs sértryggðra skuldabréfa

     13.09.2018 17:25

     Íslandsbanki hf. lauk í dag útboði á sértryggðum skuldabréfum.

      Islandsbanki hf.: Útboð á sértryggðum skuldabréfum 13. september

      10.09.2018 10:30

      Íslandsbanki hf. verður með útboð á sértryggðum skuldabréfum fimmtudaginn 13. september 2018.

       Breytingar á skilmálum Íslandsbanka

       27.01.2016 10:55

       Vakin er athygli á að gerðar hafa verið breytingar á Almennum skilmálum Íslandsbanka vegna viðskipta með fjármálagerninga. Breytingarnar er að finna í 8. kafla skilmálanna.

         Verðtryggt eða óverðtryggt?

         25.10.2018 17:00

         Hvaða lánaform hentar best við íbúðakaup?

          Svona eignast þú íbúð

          11.10.2018 17:30

          Gagnlegur fræðslufundur um það sem mikilvægast er að hafa á hreinu við kaup á húsnæði.