Sveigjanleg þjónusta
Allir ættu að finna þjónustu sem hentar þeim.
Verðbréfa- og lífeyrisþjónustu Íslandsbanka er skipt í 3 stig.
Sjálfsafgreiðsla
Viðskiptavinir geta með einföldum hætti nálgast allar upplýsingar ásamt því að geta keypt og selt verðbréf og í sjóðum á netinu.
Persónuleg ráðgjöf
Ráðgjafar í verðbréfa- og lífeyrisþjónustu eru sérfræðingar í almennum sparnaði og fjárfestingum. Þú getur komið í heimsókn og fengið persónulega ráðgjöf þér að kostnaðarlausu.
Sérhæfð þjónusta
Sérsniðin þjónusta fyrir efnameiri einstaklinga og lögaðila þar sem viðskiptavinir hafa sinn eigin viðskiptastjóra.
Fréttir og viðburðir
Heimilin halda fastar um budduna á nýju ári
15.02.2019 11:11
Viðsnúningur hefur orðið í þróun einkaneyslu undanfarna mánuði ef marka má tölur um kortaveltu.
Spáum 0,6% hækkun neysluverðs í febrúar
13.02.2019 10:02
Við spáum að vísitala neysluverðs (VNV) muni hækka um 0,6% í febrúar frá mánuðinum á undan.
Ríkisskuldabréfasjóður Íslandssjóða með hæstu ávöxtunina 2017
05.01.2018 15:33
Ríkiskuldabréfasjóður Íslandssjóða, IS Ríkisskuldabréf löng, náði hæstri ávöxtun allra innlendra sjóða á árinu 2017
LEI auðkenni og einstaklingsauðkenni vegna viðskipta með fjármálagerninga
09.11.2017 13:07
Frá og með 3. janúar 2018 þurfa allir lögaðilar sem ætla að eiga viðskipti með fjármálagerninga sem hafa verið teknir til viðskipta á viðskiptavettvangi að vera með LEI auðkenni (Legal Entity...
Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu (Pillar 3) fyrir árið 2018
13.02.2019 19:19
Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu fyrir árið 2018.
Ársuppgjör 2018
13.02.2019 16:12
Afkoma bankans og Íslandssjóða var ágæt á árinu og skilaði samstæðan hagnaði upp á 10,6 ma. kr. en erfiður rekstur annarra dótturfélaga dró heldur úr afkomunni.
Breytingar á skilmálum Íslandsbanka
27.01.2016 10:55
Vakin er athygli á að gerðar hafa verið breytingar á Almennum skilmálum Íslandsbanka vegna viðskipta með fjármálagerninga. Breytingarnar er að finna í 8. kafla skilmálanna.
Netbanki fyrirtækja - Laugardal
27.03.2019 09:00
Gagnlegur fundur um notkun fyrirtækjabanka Íslandsbanka. Helstu aðgerðir eru útskýrðar og sérfræðingar sitja fyrir svörum.
Fjármál við starfslok - Höfðabakka
21.03.2019 17:00
Hvernig virka greiðslur og skerðingar TR? Hvenær er best að taka út séreignarsparnaðinn?