Af hverju VÍB?

1. Ráðgjöf

Þú getur fengið upplýsingar og aðstoð frá ráðgjöfum VÍB þér að kostnaðarlausu.

2. Ávöxtun

Við ávöxtum sparnaðinn í samræmi við þínar þarfir og óskir.

3. Njóttu sparnaðarins

Sérfræðingar sjá um að vakta sparnaðinn fyrir þig svo þú getir notið hans þegar markmiðum þínum er náð.

Nýjustu greinar VÍB

Tölvuleikir skáka tónlistinni

19.05.2017 13:21

Öll útgáfa tónlistar rétt nær sambærilegum tekjum og fást af tölvuleikjum í snjalltækjum, sem þó er einungis fjórðungur tölvuleikjaiðnaðarins.
     

    Ekki sækja um hjá TR fyrr en þið eruð hætt að vinna

    12.05.2017 10:33

    Þegar skattgreiðslur og skerðingar eru lagðar saman er ljóst að kostnaður lífeyrisþega við atvinnuþátttöku er allt of hár.