Af hverju VÍB?

1. Ráðgjöf

Þú getur fengið upplýsingar og aðstoð frá ráðgjöfum VÍB þér að kostnaðarlausu.

2. Ávöxtun

Við ávöxtum sparnaðinn í samræmi við þínar þarfir og óskir.

3. Njóttu sparnaðarins

Sérfræðingar sjá um að vakta sparnaðinn fyrir þig svo þú getir notið hans þegar markmiðum þínum er náð.

Næstu viðburðir

Fjármál við starfslok - Akranes

Hvernig var greiðslum og skerðingum TR breytt um áramótin? Hvernig á ég að taka út séreignarsparnaðinn? Fróðlegur og gagnlegur fræðslufundur fyrir 60 ára og eldri.
8. mars 2017 kl. 17:00

Fjármál Disney

Skemmtilegur og fróðlegur fræðslufundur um fjármál þessa stórmerkilega fyrirtækis.
14. mars 2017 kl. 17:00